Paroles Ei Vid Munum Idrast de Solstafir

Solstafir
  • 0.0Vous n'aimez pas les paroles de Solstafirloading
  • Note 0.0/5 basée sur 0 avis.
  • Artiste: Solstafir38602
  • Chanson: Ei Vid Munum Idrast
  • Langue:

Les chansons similaires

Ágætis Byrjun de Sigur RáƒÂ³s

Bjartar Vonir Rætast Er Við Göngum Bæinn Brosum Og Hlæjum Glaðir Vinátta Og Þreyta Mætast Höldum Upp Á Daginn Og Fögnum Tveggja Ára Bið Fjarlægur Draumur Fæðist Borðum Og Drekkum...

Aftur Heim de Sigurjón's Friends

Sagt er að ég sé algjört flón Ég hugsa með mér hvað það var sem gerðist En ekkert grænna grasið er Annarsstaðar en hjá þér, það veit ég vel En ó, ó, ó, þá finn ég ró Nú...

Agaetis Byrjun de Sigur Ros

Bjartar vonir rætast Er við göngum bæinn Brosum og hlæjum glaðir Vinátta og þreyta mætast Höldum upp á daginn Og fógnum tveggja ára bið Fjarlægur draumur fæðist Borðum og drekkum...

Kerfisbundin þrá de Maus

eins og svo oft áður þá finnst mér eitthvað vanta. og þó að ég hafi öll réttu verkfærin, þá kann ég ekki að nota samviskuna sem skjöld, og ég get ekki lært hvernig traust er unnið...

Börn Ógleðinnar de MáƒÂ­nus

(All Lyrics from the original mínus demo are in Icelandic..) Þau sjást ekki koma fyrr en allt of seint taka með sér málin, leyndarmálin sín (chorus) hvað er-----------------þetta vilt þú-------------------þetta hvað...

Textes et Paroles de Ei Vid Munum Idrast



Eigi við munum iðrast,
ykkur við munum ei þóknast,
fortíðarinnar við munum hefna,
hvað það er mun ég ei nefna.

Því forna við höldum við,
trúnni,hinum heiðna sið.

Fortíðin er ei grafin,heldur geymd.
fyrr eða síðar þið fáið ykkar eymd.

Þið sem kallið ykkur hina góðu,
voruð í raun hinir óðu.
Lifið svo í þessari hræsnu trú
-blind sem mynd.

Fyrir þetta þið munuð líða,
önnur þúsund ár bíða.

Allt var brotið og brennt,
rifið og skemmt.
Lítið á ykkur sem æðri
-lítið bara í eigin barm.

[Aðalbjörn Tryggvason, Jan 1997]

N'hésitez pas à faire une recherche de paroles d'une chanson dont vous ne connaissez qu'un morceau de texte avec notre moteur de paroles et chansons