Paroles Dauðraríkið de Solstafir

Solstafir
  • 0.0Vous n'aimez pas les paroles de Solstafirloading
  • Note 0.0/5 basée sur 0 avis.
  • Artiste: Solstafir38602
  • Chanson: Dauðraríkið
  • Langue:

Les chansons similaires

Dimma över Mångsbodarna de Sportlov

i tystnad ligger markerna man kan höra att det är nånting på gång till tonerna av dimgtiarr marscherar vi och stämmer upp i sång vi har samlats för helig rit vi har kommit ifrån norr och från...

I Blódi Og Anda de Solstafir

Trúin á guðina, fylgjendur siðanna sannsemi sjálfs síns, hreinskilni og tryggð. Afrakstur vopnadauða, ei sigur né tap. Samkoma jafningja í blóði eða anda, í Ragnarökum berjast, uns enginn...

Dragon de Sugarcubes (The)

Einar : Ég keyri um á dótadreka Þar sem ég hef engan?? Ég keyri um á ofsahraða Enginn veit hvar ég, ég, ég, ég Haus undir stýri því að hann er sjálfskiptur ég hef eina herþyrlu Svo...

Dragon de The Sugarcubes

Einar : Ég keyri um á dótadreka Þar sem ég hef engan?? Ég keyri um á ofsahraða Enginn veit hvar ég, ég, ég, ég Haus undir stýri því að hann er sjálfskiptur ég hef eina herþyrlu Svo...

Dramafíkill de Maus

það byrjar með ákvörðun, svo kemur afsökun, loks kemur sparkið í andlitið á þér. það átti ekki að enda svona, þú leyfðir þér samt að vona, í gegnum traust hennar, eins og byssukúla...

Textes et Paroles de Dauðraríkið



Í hinni duldu dimmu
leynist líf eins og milli frosts og funa.
Markleiði inn í myrkrið, Heljar reip
sólarlaust og kalt þar sem enginn veit.

Stormarnir hvína í gegnum næturfrostið
grimmefldir með sorgarhljóði.
Stormarnir hvína ásamt næturkulinu
í sólarlausa dimma dulinu.

Ríki hulið þoku og snjó
dimma ríkir við Nástrandar sjó.
Einsemnd og auðn varir eilíflega
lykt haturs og illsku, dauða ég þefa.

[Aðalbjörn Tryggvason 1995]

N'hésitez pas à faire une recherche de paroles d'une chanson dont vous ne connaissez qu'un morceau de texte avec notre moteur de paroles et chansons